Vildi prófa að vera valdamesta kona heims – eða Guðni Ágústsson

Eyrbekkingurinn Sigurbjörg Guðmundsdóttir var í liði Verzlunarskóla Íslands sem sigraði í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna á dögunum. Verzlunarskólinn mætti Kvennaskólanum í úrslitaviðureign, sem varð ekki mjög spennandi því Versló vann stórsigur, 31-17. Þetta var síðasta keppni Sigurbjargar, sem mun brautskrást frá Versló í vor. Fullt nafn: Sigurbjörg Guðmundsdóttir. Fæðingardagur, ár og staður: 21. ágúst 2002 … Halda áfram að lesa: Vildi prófa að vera valdamesta kona heims – eða Guðni Ágústsson