Vonbrigði á Valsvelli

Selfyssingar gengu svekktir frá velli þegar Selfoss og Valur mættust í Pepsi-deild karla á dögunum.

Það var samt hörkustemmning í stúkunni og Skjálftastrákarnir sungu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu – og meira að segja aðeins lengur en það.

Myndir frá leiknum eru í albúmi hérna til hægri.

Attached files