Veisla í Vesturbænum

Selfyssingar fjölmenntu á KR-völl í gærkvöldi og fylgdust með sínum mönnum sigra þá röndóttu 1-2.

Það var gríðarleg stemmning á Selfyssingum, bæði innan vallar og utan, þar sem Skjálftamenn voru fremstir í flokki. Þeir mættu á Imprezunum í Buffalo skónum og þögguðu gjörsamlega niður í margrómaðri stuðningsmannasveit KR.

Myndir frá leiknum eru í albúmi hér til hægri.

Attached files