Syrpa frá Selfossvelli

Það voru 1.114 áhorfendur á leik Selfoss og Fram í Pepsi-deild karla í gærkvöldi.

Selfyssingar töpuðu leiknum 1-2 en Skjálftamenn höfðu að venju betur í stúkunni gegn stuðningsmönnum Fram sem var ótrúlega vel mannað. Framarar tefldu m.a. fram plötusnúð frá Hveragerði og söngvara frá Hvolsvelli í stúkunni og það dugði til sigurs.

Myndir frá leiknum má sjá í myndasafni hér til hægri.

Attached files