Svekkelsi suður með sjó

Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn, fast þeir sótt'að marki og sækja víst enn.

Selfyssingar sóttu ekki gull í greipar Keflvíkinga þegar liðin mættust í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Þrátt fyrir það var stemmningin góð í stúkunni enda bekkurinn þéttsetinn Selfossmegin.

Skjálftamenn fóru þar fremstir í söng en fleiri tóku undir. Myndir frá leiknum má sjá í albúminu hér til hægri.

Attached files

Fyrri greinGuðbjartur ráðinn skólastjóri
Næsta greinAkið hægar við skólana!