Stemmning á Selfossvelli

Það var gríðarleg stemmning á Selfossvelli á þriðjudagskvöld þar sem rúmlega 1400 gestir fylgdust með leik Selfoss og Fylkis.

Þrátt fyrir að úrslitin væru ekki í samræmi við væntingar meirihluta vallargesta þá undu menn sér vel í stúkunni enda um stóran viðburð að ræða í sögu bæjarins.

Myndir frá leiknum má sjá í myndaalbúmi hér til hægri.

Attached files

Fyrri greinFramkvæmdir hefjast aftur á Stokkseyri
Næsta greinEldur í sinu við Lækjarmót