Sólgleraugnatískan í Árbænum

Leikur Selfyssinga gegn Fylki í Árbænum var ekki mikið fyrir augað enda voru vallargestir flestir með sólgleraugu.

Það var þvílík veðurblíða og góðviðrið líklega það eina sem Selfyssingar í sunnudagsbíltúr í Árbæinn gátu huggað sig við.

Myndir frá leiknum eru í albúmi hér til hægri.

Attached files

Fyrri greinHelgi Har: Stóraukin umferð í gegnum Selfoss
Næsta greinStærsta landaverksmiðjan hingað til