Magurt gegn meisturunum

Selfoss mætti FH í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Í fyrsta sinn fóru áhorfendatölur á Selfossvelli í sumar undir 1.000 gesti.

Hvort því var um að kenna að Spánverjar léku í Heimsmeistarakeppninni á sama tíma skal ósagt látið. Stemmningin í stúkunni var hins vegar ágæt og þar fóru Skjálftamenn fremstir með innbyggða Vuvuzela-lúðra.

Myndir frá leiknum eru í albúmi hér til hægri.

Attached files