Landsmótsmyndir: Laugardagur

Það hætti að rigna á keppendur og gesti á Landsmótinu þegar leið á laugardaginn og þegar starfshlaupið fór fram síðdegis var komið fínasta veður.

Í myndaalbúminu hér neðst til hægri má sjá myndir frá frjálsum íþróttum, knattspyrnu, fimleikum, stafsetningu og jurtagreiningu, svo eitthvað sé nefnt.

Nánari upplýsingar kaup á ljósmyndum frá mótinu má nálgast með því að senda póst á gk@sunnlenska.is.

Attached files


Fyrri greinMinni umferð um Hellisheiði
Næsta greinÞjótandi átti lægsta boðið