Landsmótsmyndir: Föstudagur

Á föstudeginum hófst keppni á 27. Landsmóti UMFÍ af fullum krafti. Setningarathöfnin fór fram á föstudagskvöldinu en hún fór fram innandyra, í Vallaskóla.

Um það leyti sem setningarathöfninni var að ljúka var keppt í 800 m hlaupi karla og kvenna auk þess sem Vésteinn Hafsteinsson kveikti Landsmótseldinn á vallarsvæðinu.

Í albúminu hér til hægri eru meðal annars myndir frá frjálsum, boccia, bridds, skák og júdó.

Nánari upplýsingar kaup á ljósmyndum frá mótinu má nálgast með því að senda póst á gk@sunnlenska.is

TENGD MYNDAALBÚM:

27. Landsmót UMFÍ á Selfossi – fimmtudagur

Attached files

Fyrri greinÚr heiðurssætinu inn á hreppsnefndarfund
Næsta greinSunnlenskir knapar og hross á leið til Berlínar