Jarmandi góð stemmning í Hrunaréttum

Það lá vel á Hrunamönnum og gestum þeirra í morgun þegar réttað var í Hrunaréttum.

Áður en fénu var hleypt í almenninginn fór fram vígsluathöfn en hér neðst til hægri eru nokkrar myndir frá réttardeginum í þessum glæsilegu, endursmíðuðu réttum.

Attached files

Fyrri greinÞúsund manns við vígslu Hrunarétta
Næsta greinDagur kartöflunnar í dag