Hamagangur á Hellu

Torfærumenn tóku vel á því á Hellu um helgina eins og myndirnar hérna sýna.

Um helgina fór fram 2. og 3. umferðin á Íslandsmótinu í torfæru samhliða tveimur fyrstu umferðunum í heimsmeistarakeppninni.

Selfyssingarnir Jón Örn Ingileifsson og Haukur Þorvaldsson sigruðu sína flokka báða dagana og eru þeir báðir með fullt hús í Íslandsmótinu að loknum þremur umferðum.

Myndir frá keppni sunnudagsins má sjá í albúmi hér til hægri.

Attached files

Fyrri greinKannabisbóndi gómaður á Bakkanum
Næsta greinÞórný Björk: Lífið á Eyrarbakka