Frábær stemmning í Hrunaréttum

Metfjöldi fólks var í Hrunaréttum í morgun. Fé kom vænt af fjalli en töluvert vantaði í safnið þar sem ekki tókst að smala allan afréttinn vegna veðurs.

Hér neðst til hægri eru nokkrar myndir frá réttardeginum í þessu glæsilega og nýuppgerða mannvirki sem Hrunaréttir eru.

Attached files