Fjölskyldan á fjallið

UMFÍ og HSK kynntu heilsuátökin "Hættu að hanga" og "Fjölskyldan á fjallið" við Miðfell í Hrunamannahreppi sl. laugardag.

Á þriðja hundrað manns fylgdust með Íþróttaálfinum og Sollu stirðu áður en gengið var á Miðfell. Alls fóru 75 manns í þá ferð í 20°C hita og sumir göngugarpanna kældu sig niður í Miðfellsvatni.

Myndir frá deginum sjá í myndaalbúmi hér til hægri.

Attached files