Busi í sósu

Busavígslan í Fjölbrautaskóla Suðurlands fór fram á þriðjudagsmorgun. Trúðar hrelltu busana og má sjá myndir frá deginum hér.

Hremmingum busanna lauk með grillveislu eftir þrautagöngu og íssósubað en á föstudag verða þeir endanlega teknir í sátt á Busaballi í Hvítahúsinu.

Myndir frá busavígslunni eru í myndasafni hér til hægri.

Attached files

Fyrri greinBændur óttast arsenmengun
Næsta greinHátíð í Hofinu