Bikargleði í blómabænum

Hamarskonur fögnuðu vel á miðvikudagskvöld þegar þær tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express-deild kvenna.

Þrátt fyrir tap gegn KR var fyrsti stóri titill félagsins í höfn þar sem Haukar lögðu Keflavík á sama tíma.

Hannes S. Jónsson og Guðbjörg Norðfjörð frá KKÍ afhentu liðinu sigurlaunin ásamt Matthíasi Imsland frá Iceland Express.

Myndir frá leiknum má sjá í myndasafni hér til hægri.
(Athugið að myndir hlaðast ekki rétt í Google Chrome vafranum)

Attached files

Fyrri grein„Svekktur en horfi á björtu hliðarnar“
Næsta greinMæðraKompaníið vex og dafnar