Vistvæn tækni kynnt á Sólheimum

Andri Ottesen framkvæmdastjóri Carbon Recycling International mun halda fræðsluerindi í Sesseljuhúsi á Sólheimum í dag kl. 13:00.

Þar fjallar Andri um vistvæna tækni og vistvænar áherslur í atvinnuuppbyggingu, endurnýtingu á CO2 útblæstri frá iðnaðarframleiðslu til eldsneytisframleiðslu og uppbyggingu iðnaðargarða sem vistvæn stóriðja.

Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.

Fyrri greinHerjólfur mátar Landeyjahöfn
Næsta greinKaffi og kleinur í Heiðarblóma