Trölli mætir í Bókasafnið

Í dag kl. 16:30 mun leikhópurinn Miðnætti mæta í Bókasafn Árborgar á Selfossi og sýna nýja og spennandi leiksýningu unna upp úr bókinni „Þegar Trölli stal jólunum“.

Klukkan 17 verður síðan fyrsti jólaglugginn í Árborg opnaður í Bókasafninu.

Kaffi, smákökur, góð stemning og allir velkomnir.

Fyrri greinListakvöld með ritlist, tónlist og myndlist
Næsta greinBílvelta við Svínavatn