Tónleikar í Sundhöll Selfoss

Þórir Geir. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Þórir Geir og Fannar Freyr verða með tónleika í sundlaugargarðinum í Sundhöll Selfoss í kvöld, miðvikudaginn 8. júlí kl. 21:00.

Þeir munu spila fjölbreytta tónlist fyrir sundlaugargesti en Sundhöll Selfoss verður opin til kl. 22:00 í kvöld.

 

Fyrri greinHSK/Selfoss sigraði á MÍ 11-14 ára
Næsta greinSpennandi og mjög vel unnin vinningstillaga