Steinunn og Bjarni lesa upp

Í dag kl. 17:00 verða þau Steinunn Sigurðardóttir og Bjarni Harðarson í Bókasafninu á Selfossi og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum.

Steinunn les úr bók sinni, Fyrir Lísu og Bjarni les úr bók sinni, Mensalder.

Kaffi, piparkökur, kertaljós og góð stemning.

Fyrri greinHin fjögur fræknu í beinni
Næsta greinSelfoss samþykkir tilboð Viking í Jón Daða