Spjall um leirlist í Listasafninu

Listasafn Árnesinga.

Í spjalli sunnudaginn 14. október kl. 15:00 munu Þórdís Sigfúsdóttir og Guðrún Björnsdóttir segja frá verkunum sem eru á sýningunni „Frá mótun til muna“ og þeim brennsluaðferðum sem beitt var.

Þær svara líka spurningum sem vakna hjá gestum.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Fyrri greinGagnrýna harðlega lokun VÍS á landsbyggðinni
Næsta greinNýliðarnir sigruðu á Selfossi