Spiccato í Selfosskirkju

Strengjasveitin Spiccato spilar Corelli í Selfosskirkju á þrettándanum, mánudaginn 6. janúar kl. 20 ásamt fiðlunemendum úr Tónlistarskóla Árnesinga.

Á efnisskrá er Concerto Grossi Op. 6 nr. 7-12, jólakonsertinn er nr. 8. Auk þess spila nemendur konsert í a-moll eftir Vivaldi með undirleik strengjasveitarinnar.

Fyrri greinÁlfadans í Fljótshlíðinni
Næsta greinJólin kvödd á Selfossi