Sólarferð fær frábæra dóma

Uppsetning Leikfélags Selfoss á Sólarferð eftir Guðmund Steinsson, sem frumsýnd var sl. föstudag, fær frábæra dóma á leiklist.is.

Þar skrifar Árni Hjartarson, gagnrýnandi, meðal annars um sýninguna: “Ég sá Sólarferð á fjölum Þjóðleikhússins fyrir fáum árum, ágæta sýningu og vel leikna. Þessi sýning stendur henni ekki að baki og verður líklega eftirminnilegri þegar fram líða stundir.”

Leikdómur Árna á leiklist.is