Sunnudaginn 24. ágúst kl. 14:00 verður hátíðarmessa til heiðurs Snorra Sturlusyni í Oddakirkju á Rangárvöllur.
Þar koma fram séra Elína Hrund Kristjánsdóttir, séra Kristján Arason og séra Óskar Hafsteinn Óskarsson, prófastur í Hruna.
Ennfremur talar Óskar Guðmundsson rithöfundur í Reykholti um æskuár Snorra Sturlusonar á Njáluslóðum. Guðni
Ágústsson mælir fyrir hönd Njálufélagsins og kirkjukór Odda- og Þykkvabæjarkirkna syngur.
Kirkjukaffi verður drukkið að athöfn lokinni – og hljóðkerfi verður til staðar.

