Skemmtun og sköpunargleði á Flúðum

Loftið var þrungið hæfileikum í Félagsheimilinu á Flúðum í gær, þar sem seinni forkeppni Uppsveitastjörnunnar, hæfileikakeppni Upplits, fór fram.

Níu atriði voru skráð til keppni og af þeim valdi dómnefnd fjögur áfram í úrslitakeppnina, sem verður haldin í Aratungu í mars.

Fyrri greinVindmyllurnar vandmeðfarnar
Næsta greinVerkið boðið út í vor