„Orðin miklu stærri hátíð en ég sá fyrir“

Næstkomandi laugardag fer fram kvikmyndahátíðin BRIM á Eyrarbakka. Markmikið hátíðarinnar er að fræða og vekja athygli á einu stærsta og mest aðkallandi umhverfisvandamáli samtímans, plasti. Kvikmyndirnar á hátíðinni eiga það allar sameiginlegt að fjalla um plastmengun og áhrif plasts á fólk og náttúruna. Hugmynd sem lét hann ekki í friði „Þessi hugmynd kom til mín einn … Halda áfram að lesa: „Orðin miklu stærri hátíð en ég sá fyrir“