Myndir Þórhildar til sýnis

Í dag kl. 16 verður opnuð í Sögusetrinu á Hvolsvelli sýning á myndverkum Þórhildar Jónsdóttur af persónum úr Njálssögu.

Sýningin verður opin á afgreiðslutíma setursins og stendur fram í miðjan apríl.

Öll verkin á sýningunni eru í einkaeign. Aðgangur er ókeypis.

Fyrri greinBregðast við auknum fjölda glæpafrétta
Næsta greinÞröstur og Goddur fjalla um Birgi