Menningarmarkaður og vöfflukaffi á Stað

Seinni dagur menningarmarkaðarins í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka þessa helgina verður í dag kl. 13 – 18.

Þá verður einnig vöfflukaffi fyrir gesti og gangandi og er það til styrktar efniskaupum í fyrirhuguðum framkvæmdum við útsýnispall af sjóvarnagarðinum við Stað og fullkomnu aðgengi þar fyrir hreyfihamlaða.

Fyrri greinGilitrutt á Suðurlandi í dag og á morgun
Næsta greinKristinn fjórði á nýju héraðsmeti