Málþing um stöðu Sumartónleika

Frá Sumartónleikum í Skálholtskirkju. Mynd úr safni.

Hollvinafélag Sumartónleika í Skálholtskirkju boðar til málþings um stöðu og framtíð Sumartónleika í Skálholtskirkju í Oddsstofu, Skálholtsbúðum, í dag kl. 16-18.

Framsöguerindi og pallborðsumræður.

Þorkell Helgason, stærðfræðingur.

Sigurður Halldórsson, listrænn stjórnandi Sumartónleika.

Þorbjörg Daphne Hall, lektor og fagstjóri í LHÍ.

Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti.

Þorvaldur Karl Helgason, biskupsritari.

Heiðrún Hákonardóttir og Elín Gunnlaugsdóttir, fulltrúar Hollvinafélagsins.

Fundarstjóri er Tryggvi Baldvinsson, verðandi deildarforseti tónlistardeildar LHÍ.

Málþingið er ókeypis og öllum opið.

Fyrri greinVilja opna lífdíselstöð
Næsta greinEnn unnið á óvissustigi