Magnea syngur á Sólheimum

Magnea Tómasdóttir mun flytja sönglög eftir íslensk tónskáld við undirleik Sólveigu Önnu Jónsdóttur í Sólheimakirkju á laugardaginn kl. 14.

Kl. 15 mætir Hildur Hákonardóttir, höfundur handbókarinnar Ætigarðurinn, í Sesseljuhús og fjallar hún um að njóta og nýta plöntur í görðum og annarstaðar í náttúrunni.

Kaffihúsið, verslunin og sýningarnar eru opin frá kl 12:00 til 18:00.

Fyrri greinLSD fannst hjá fíkniefnasala á Selfossi
Næsta greinLeikskólabörn skreyta heyrúllur