Léttleikandi Valgeir á Sólheimum

Það er óhætt að lofa góðri skemmtun í Sólheimakirkju kl. 14:00 í dag þegar Valgeir Guðjónsson syngur og leikur gleði inn í hjörtu íbúa og gesta á Sólheimum.

Aðgangseyrir er ókeypis rétt eins og á alla viðburði menningarveislunnar.

Kaffihúsið, verslunin, plöntusalan og sýningarnar eru opin frá kl 12:00 – 18:00 alla daga.

Fyrri greinRangárþing ytra og Hekla semja
Næsta greinEldmessuganga í dag