Kristjana og Svavar Knútur á Sólheimum

Laugardaginn 25. júlí klukkan 14:00 verða tónleikar í Sólheimakirkju með Kristjönu Stefánsdóttur og Svavari Knúti.

Tónleikarnir eru hluti af menningarveislu Sólheima en Kristjana og Svavar verða með dúndurþétta dúetta á dagskránni.

Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.

Fyrri greinLenti í sjálfheldu á Einhyrningi
Næsta greinSelfyssingar sungu ekki í Kórnum