KK í Víkurkirkju í kvöld

KK.

Hinn eini sanni KK kemur og leikur við hvurn sinn fingur í Víkurkirkju á tónleikum kl. 18 í kvöld, þann 1. desember.

Frítt er á tónleikana en hér er um að ræða einstakt tækifæri til að sjá frábæran listamann í Víkurkirkju.

Fyrri greinJólastjörnur á sviðinu í FSu
Næsta greinList sem framkallar vellíðan og öryggi