Kertagerðinni frestað

Kertagerð sem vera átti í Listasafni Árnesinga í Hveragerði í dag er frestað til laugardagsins 12. des. vegna ófærðar.

Ófærðin hindrar komu leiðbeinandans, Guðrúnar Tryggvadóttur.

Nánari upplýsingar um viðburðinn um næstu helgi verða á Facebooksíðu listasafnsins.

Fyrri greinBúið að opna Hellisheiði – Suðurstrandarvegur lokaður
Næsta greinSlökkviliðsmenn í heimsókn