Guðsþjónusta verður í Keldnakirkju á Rangárvöllum í tilefni 150 ára afmælis kirkjunna sunnudaginn 16. nóvember kl. 13:00.
Guðjón Halldór organisti spilar og kirkjukór Oddaprestakalls leiðir söng. Drífa Hjartardóttir segir frá sögu kirkjunnar og sr. Halldóra Þorvarðardóttir þjónar.
Boðið verður til messukaffis í safnaðarheimilinu á Hellu að athöfn lokinni.

