Kammerkór Reykjavíkur syngur í dag

Kammerkór Reykjavíkur heldur tónleika í Skálholtskirkju í dag kl. 16. Söngstjóri er Sigurður Bragason.

Á söngskránni er kirkjuleg tónlist, bæði verða tvö lög eftir Sigurð frumflutt og elstu lögin eru frá 15. öld. Einsöngvarar eru úr röðum kórsins. Aðgangur er ókeypis.

Fyrri greinSópað af þökum á Seljalandi
Næsta greinLaugdælir upp í 1. deild