Kaffiboð í anda Guðrúnar frá Lundi

Í dag kl. 14 verður kaffiboð í Bókasafninu á Selfossi í anda Guðrúnar frá Lundi.

Flutt verður erindi um Guðrúnu frá Lundi, harmonikkuspil og sýningi í anda Guðrúnar frá Lundi. Útskornir gripir í eigu Hestamannafélagsins Sleipnis.

Í Listagjánni er sýning frá Konubókastofu. Boðið upp á kaffi og kleinur.

Konur sem eiga þjóðbúninga eru hvattar til að koma í þeim!

Fyrri greinAfgangur af rekstri sveitarsjóðs
Næsta greinGOS orðið fyrirmyndarfélag