MenningJón Ingi sýnir í Gallerý Listaseli 28. maí 2025 12:55Eitt verka Jóns Inga á sýningunni.Jón Ingi Sigurmundsson opnar sýningu á vatnslitamyndum laugardaginn 31. maí kl. 14:00 í Gallerý Listaseli í miðbæ Selfoss.Myndefnið á sýningunni er að mestu af Suðurlandi.Sýningin stendur út júní mánuð en galleríið er opið alla daga nema mánudaga.