Menning Jólabasar á Stað 1. desember 2013 8:30 Jólabasar Kvenfélagsins á Eyrarbakka verður haldinn í dag í félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka klukkan 14. Tombóla er á basarnum og hægt að kaupa kaffi og vöfflur með rjóma. Allur ágóði rennur til góðgerðamála.