Hvernig mætum við hindrunum í lífinu?

Þriðjudaginn 4. ágúst klukkan 17:00 verður fyrirlestur í Sesseljuhúsi á Sólheimum þar sem Jóhanna Magnúsdóttir, guðfræðingur, ræðir um valkostina í lífinu.

Jóhanna er forstöðumaður félagsþjónustu Sólheima en á fyrirlestrinum mun hún ræða um valkostina í lífinu, hvernig við mætum hindrunum í lífinu og muninn á innri og ytri hindrunum.

Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.

Fyrri greinÁlfhildur Þorsteins: Úrelt dagforeldrakerfi
Næsta greinGuðjón ritar samvinnusögu Suðurlands