Harmóníkutónar að Kvoslæk

Kvoslækur. Ljósmynd/Aðsend

Sunnudaginn 7. júlí kl. 15 verður Gleðistund að Kvoslæk í Fljótshlíð þegar Jónas Ásgeir Ásgeirsson, harmóníkuleikari, stígur á stokk og flytur ýmis verk.

Gestur hans á tónleikunum er Eyrún Gylfadóttir, harmóníkuleikari frá Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð.

Aðgangseyrir er 2.500 krónur.

Fyrri greinKlara Einars kemur fram á Kótelettunni
Næsta greinÞyrla sótti slasaðan göngumann