Handavinna á basar Rauða krossins

Ljósmynd/Aðsend

Árlegur basar handavinnuhóps Árnessýsludeildar Rauða krossins verður haldinn laugardaginn 23. október næstkomandi klukkan 10-14 að Eyravegi 23 á Selfossi.

Þar verður hægt að kaupa glæsilega handavinnu á mjög góðu verði og má þar finna ýmislegt sem er tilvalið í jólapakkann.

Aðra daga veður hægt að nálgast handverk á opnunartíma skrifstofu Rauða krossins á Selfossi á mánudögum og miðvikudögum kl. 13-15, á þriðjudögum kl. 11-15 og á fimmtudögum kl. 10-14.

Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Fyrri greinGlæsilegir jólatónleikar í Þorlákshöfn
Næsta greinHrunamenn lentu í klónum á Haukunum