Haldið upp á alþjóðlega prjónadaginn

Alþjóðlegi prjónadagurinn verður haldin hátíðlegur í miðbæjargarðinum á Selfossi í dag milli 14 og 16. Komið verður saman í stóra tjaldinu í garðinum.

Þessi viðburður snýst um að hóa saman hinum margvíslegu prjónahópum, prjónurum og áhugafólki um hannyrðir og sýna óbreyttri alþýðunni þessa iðn sem oftar en ekki er stundum heima við og þá í einrúmi.

Fyrri greinBæjarfulltrúarnir verða áfram níu
Næsta greinFasteignamat á Suðurlandi hækkar um 5,8%