Hákon les í bókasafninu

Hákon Sigurgrímsson frá Holti í Stokkseyrarhreppi les upp úr bók sinni, „Svo þú ert þessi Hákon”, í bókasafninu á Selfossi í dag.

Upplesturinn verður kl. 17:15 en ekki kl. 20 eins og áður hafði verið auglýst.

Á bókasafninu hafa verið settar upp jólasýningar í útlánasalnum og í Listagjánni. Yfirskrift sýninga er „Jólin í þá daga”. Munir eru fengnir að láni frá Byggðasafni Árnesinga og frá starfsfólki Ráðhússins.

Fyrri greinSandrif að myndast við höfnina
Næsta greinHeimasóttkví aflétt um áramótin