Gylfi Ægisson í Höfninni í kvöld

Gylfi Ægisson heldur tónleika í Versölum, minni tónleikasal Ráðhúss Ölfuss í Þorlákshöfn, í kvöld kl. 20.

Yfirskrift tónleikanna er líkt og plötu hans sem kom út fyrr á árinu „á frívaktinni“.

Hann mun taka alla sína vinsælustu slagara í bland við gamanmál.

Tónleikarnir standa yfir í rúman klukkutíma og hefjast kllukkan 20:00.

Fyrri greinLandsmarkaskrá komin á vefinn
Næsta greinÞrír grunaðir innbrotsþjófar handteknir