Guðmundur fékk menningarviðkenninguna

Guðmundur Kristinsson fékk menningarviðurkenningu Sveitarfélagsins Árborgar árið 2012 á hátíðarkvöldi Vors í Árborg sl. laugardagkvöld.

Auk þess að gefa út metsölu bókina Sumarlandið hefur Guðmundur m.a. ritað sögu Selfoss.

Það var Kjartan Björnsson, fomaður menningarnefndar Árborgar, sem veitti honum viðurkenninguna.