Góð jólagjöf frá Karlakór Selfoss í Sjóðinn góða

Það var mögnuð stund þegar Karlakór Selfoss hélt seinni jólatónleika sína fyrir troðfullri Selfosskirkju í kvöld. Aðgangur að tónleikunum var ókeypis en tekið við frjálsum framlögum sem runnu í Sjóðinn góða. Kórinn hélt tónleika í Skálholti í síðustu viku undir sömu formerkjum og á tónleikunum tveimur söfnuðust rúmlega 260 þúsund krónur sem kórinn afhenti sjóðnum … Halda áfram að lesa: Góð jólagjöf frá Karlakór Selfoss í Sjóðinn góða