Gaukssaga sett upp í Árnesi

Leikfélag Ungmennafélags Gnúpverja æfir nú að krafti leikritið Gaukssögu sem Vilborg Halldórsdóttir hefur samið um Gauk Trandilsson á Stöng í Þjórsárdal.

Frumsýning verður laugardaginn 26. mars og er ráðgert að sýna verkið tíu sinnum og verður það eingöngu sýnt í félagsheimilinu Árnesi.

Fyrri greinGKB fær styrk vegna mótahalds
Næsta greinBar ekki skylda að veita áminningu