Franskt fínerí og íslenskt glens og gaman

Menningarveisla Sólheima heldur áfram laugardaginn 1. ágúst klukkan 14:00 með tónleikum í Sólheimakirkju.

Hlín Pétursdóttir Behrens sópran, Pamela de Sensi flautuleikari og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja draumkennda og töfrandi franska tónlist, tónlist Jóhanns G. Jóhannssonar og Tryggva M. Baldvinssonar við ljóð eftir Þórarin Eldjárn og Halldór Laxness og þjóðlög úr ýmsum áttum.

Fyrri greinFyrsti áfangi hafnarframkvæmda að hefjast
Næsta greinUnglingalandsmótið 2018 verður í Ölfusi