Fjölskyldukarnival á Hvolsvelli

Næstkomandi laugardag verður fjölskyldukarnival á miðbæjartúninu á Hvolsvelli. Hátíðin hefst kl. 14.

Boðið verður upp á hoppukastala, andlitsmálningu, goshringjakast, candyfloss, vatnsfótbolta, kassaklifur og leiksvæði fyrir yngstu börnin, svo eitthvað sé nefnt.

Frítt er fyrir alla á hátíðina en veitingar verða seldar á vægu verði.

Fyrri greinNýr slökkvibíll í Hveragerði
Næsta greinVoru við annað Grænalón